Hægðatregða

Algengustu ástæður hægðatregðu eru að borða of lítið af trefjum og drekka of lítið vatn. Aðrir algengar orsakir eru m.a. fæðuóþol, skortur á hreyfingu, meltingarsjúkdómar...

Brjóstsviði

Orsakir og einkenni Algengast er að brjóstsviði orsakist af vélindabakflæði, en magabólgur geta einnig valdið þessum óþægindum. Algengasta orsök vélindabakflæðis er slakur magaopsvöðvi (milli vélinda...

Fasta

Áhugi á föstu hefur aukist stórlega og við erum oft beðin um föstukúra eða leiðbeiningar um hvernig standa skal að föstu. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir...

Hreinsikúr

Áhugi á hreinsikúrum hefur aukist stórlega og fengum við Kolbrúnu Björnsdóttur grasalækni til að taka saman hreinsikúr sem ekki er of strembinn en afar...

Meltingartruflanir

Til meltingartruflana teljast ýmis óþægindi í meltingarfærum, eins og þemba, vindgangur, lystarleysi og ógleði. Í raun geta verið ótal ástæður fyrir meltingartruflunum, t.d. óæskilegar...

Er barnið þitt með kveisu, loft, hægðatregðu eða önnur meltingarvandamál?

Mommy´s bliss er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bætiefnum fyrir börn. Við kynnum til leiks tvær þeirra: Gripe water sem eru jurtadropar ætlaðir til...

Búlimía / Lotugræðgi

Búlimía, eða lotugræðgi, er átröskunarsjúkdómur sem einkennist af gífurlegu ofáti í lotum, yfirleitt á mjög kaloríuríkum mat sem síðan er þvingaður út úr líkamanum...

Er tími fyrir detox?

Floradix býður upp á öfluga hreinsandi jurtablöndu sem unnin úr lífrænum jurtum. Hér er komin blanda af jurtum sem styrkja hreinsunarferli líkamans. Detox frá Floradix...

Ketó flensa – hvaða bætiefni geta hjálpað?

Ketó matarræðið hefur verið vinsælt síðustu misserin. Margir búnir að prófa, aðrir að spá í að prófa, sumir með, aðrir á móti. Hver sem...

Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt. Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...