Magnesíum
Magnesíum er ásamt t.d. kalki og fosfór nauðsynlegt fyrir heilbrigð og sterk bein. Það er hvati til myndunar ýmissa ensíma í líkamanum, sérstaklega þeirra...
Kalk / e: Calcium
Kalk, öðru nafni kalsíum er það steinefni sem mest er af í líkamanum. Það er um 1,5 til 2% af líkamsþyngd, þar af 99%...
Næring skiptir höfuðmáli fyrir árangur í íþróttum
Sigurjón Ernir er íþróttafræðingur, Boot camp þjálfari, einkaþjálfari, hlaupari og má segja að hann lifi og hrærist í heimi líkamsræktar og heilsu.Hann hefur náð...
Magnesíum – hvaða form er best fyrir þig?
Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til...
Járn / e: Iron
Meira er af járni en öðrum steinefnum í blóðinu. Mikilvægasta hlutverk þess er framleiðsla blóðrau a og vöðvarauða ásamt súrefnisbindingu rauðra blóðkorna. Járn er...
Múltí Míneral
Steinefni eru nauðsynlegur þáttur í næringu okkar. Þau eru ómissandi fyrir beinin, tennurnar, vöðvana, blóðið og taugafrumur. Steinefni eru samvirk með ensímum í mörgum...
Selen
Selen er snefilsteinefni sem m.a. fyrirbyggir að fita oxist eða þráni. Selen er mikilvægt andoxunarefni sérstaklega með E-vítamíni, en þau eru samvirk. Saman hjálpa...
Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál
Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...
Kopar / e: Copper
Kopar gegnir mikilvægu hlutverki við myndun beina, blóðrauða og rauðra blóðkorna. Hann er samvirkur með sinki og C-vítamíni við myndun elastíns. Kopar er nauðsynlegur...
Sink
Sink er mikilvægt fyrir eðlilega skiptingu og starfsemi fruma. Það er samvirkt A-vítamíni og mikilvægum fitusýrum við margskonar starfsemi líkamans. Sink er nauðsynlegt til...