Amínósýrur
Amínósýrur eru í raun byggingarefni prótína, en hver einasta lífvera er gerð úr prótínum, allt frá hinu stærsta dýri að minnstu örveru. Vöðvar, liðbönd,...
L -Karnitín
Karnitín eða L-karnitín er amínósýra sem líkaminn getur m.a. myndað úr amínósýrunni lýsín. Þessi amínósýra sér um að flytja fitusýrur til hvatbera allra frumna...
Glúkósamín
Glúkósamín er efni sem byggir upp brjósk og gagnast því við slitgigt og brjóskeyðingu. Sýnt hefur verið fram á að þó líkaminn geti framleitt...
Kondróitín – Liðaktín Quatro – Gott Fyrir Liðina
Kondróitín (chondroitin) er náttúrlegt efni sem er mikilvægt uppbyggingarefni brjósks í liðum. Kondróitín bætefni er unnið úr dýrabrjóski, yfirleitt úr nautgripum eða hákörlum.Rannsóknir hafa...
Króm / e: Chromium
Króm er nauðsynlegt fyrir orkubúskap líkamans vegna hlutverks þess í efnaskiptum glúkósa. Það er einnig mikilvægt í efnahvörfum kólesteróls, fitu og próteina. Þetta ómissandi...
Hvítlaukur
Hvítlaukur hefur verið ræktaður í Mið-Austurlöndum í yfir 5000 ár og er minnst á hann í bókmenntum Grikkja, Babylóníumanna, Egypta og gyðinga. Talið er...
GSE frá Nutribiotic
GSE eða greipaldin extrakt er unnið úr fræjum og aldinkjöti greipaldins. Það er oft kallað sýklalyf náttúrunnar enda hefur það breiðvirka sýklahamlandi virkni án...
Glutamine
Glútamín eða L-glútamín er amínósýra sem er mikilvæg til að ónæmiskerfi, meltingarfæri og vöðvafrumur starfi eðlilega auk þess sem þessi amínósýra er nauðsynleg fyrir...
Fosfór
Fosfór er 1% af þyngd líkamans, þar af 80-90% í beinum og tönnum. Fosfór er nauðsynlegur fyrir myndun beina og tanna, frumuvöxt, samdrátt hjartavöðva...
Lesitín
Virka efnið í lesitíni nefnist fosfatídylkólín (FK) en það er aðal fitan í frumuhimnunum. Í flestum bætiefnum sem innihalda lesitín er yfirleitt notað sojalesitín...