Ginkgo biloba / Musteristré

Musteristré var eina jurtin sem lifði af eldstorminn í Hiroshima. Þetta austurlenska tré er hið eina sinnar ættar sem enn fyrirfinnst á jörðinni. Athygli...

Kamilla / e: Chamomile

Kamilla er góð við hvers kyns meltingartruflunum, ekki síst bólgum í meltingarfærum. Hún virkar græðandi á alla slímhúð og er einnig afar góð gegn...

Engifer / lat: Zingiber officinale

Engiferrótin er eiginlega sá hluti af stofni jurtarinnar sem vex neðanjarðar en rótarnafnið hefur fest sig í sessi í daglegu tali. Þessi jurt er...

Bacopa eflir minnið, skerpir einbeitingu og vinnur gegn streitu

Bacopa eða Brahmi jurtin hefur um árhundruð verið notuð í Ayurveda hefðinni eða indversku læknisfræðinni.Hún hefur ótrúlega víðtæka virkni en bæði rannsóknir og reynsla...

Fáðu ekki í magann um jólin!

Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...

Klórella / e: Chlorella

Chlorella (klórella) er smár einfrumungs-þörungur sem inniheldur gífurlegt magn af auðnýtanlegri blaðgrænu. Einnig inniheldur hann hátt hlutfall af prótíni (58%), kolvetni, öll B-vítamín, C...

Ætihvönn

Íslenska ætihvönnin hefur merka sögu og hefð að baki. Hvönnin var einkum talin góð fyrir þá sem voru að ná sér eftir erfið veikindi,...

Júkka / e: Yucca

Yucca er eyðimerkurplanta sem í aldaraðir hefur verið notuð af indíánum í Ameríku og Mexíkó við ýmsum kvillum. Læknar í Kalíforníu mæla sérstaklega með...

Lapacho / e: Pau D’Arco / lat: Tabebula Impedignosa

Innri börkur lapacho trés er eitt algengasta og vinsælasta jurtameðal hjá innfæddum víða í Suður Ameríku. Þar er jurtin notuð jafnt við smitsjúkdómum og...

PABA

PABA er stytting á nafninu para-aminó-bensósýra. PABA myndar einn af grunnefnisþáttum fólínsýru og er þáttakandi í nýtingu á pantótensýru. Það verkar sem hjálparhvati við...