Blaðgræna / Chlorophyll

Blaðgrænu (chlorophyll) er að finna í öllum grænum plöntum og er mikilvægasti þátturinn í ljóstillífun plantna, en ljóstillífun, þar sem plöntur framleiða súrefni og...

Blágrænir þörungar / Blue Green Algae

Blágrænir þörungar eru kjörin orkugjafi fyrir frumur líkamans. Þeir innihalda allar átta mikilvægu amínósýrurnar, klórofýl, beta karotín og vítamín B-12. Þeir eru eitthvert samanþjappaðasta...

Geislablað / e: Butcher’s broom

Butcher´s broom sem heitir geislablað á íslensku inniheldur efni sem nefnast ruscogenin og neoruscogenin, en þessi efni styrkja æðaveggi. Jurtin virðist hafa víkkandi áhrif...

Matcha (ekkert venjulegt) grænt te!

Bloom lífrænt japanskt matcha te er ekkert venjulegt grænt te.Matcha grænt te er gert úr ungum laufum tejurtarinnar sem eru síðan þurrkuð og möluð með...

Aloe vera

Þessi merkilega planta er sennilega þekktust fyrir græðandi eiginleika sína og er mikið notuð í snyrti- og hárvörur. Meira en 200 tegundir eru til...

Spirulina

Spirulina er vel þekkt sem einhver næringarmesta fæða sem völ er á. Þetta er blá-grænþörungur sem þrífst í heitum, sólríkum löndum eins og Mið-...

Túnfífill / e: Dandelion / lat: Taxacum officinate

Túnfífillinn er einn versti óvinur garðeiganda. Hann fjölgar sér hratt og festir rætur eins og límdur væri við jörðina. Fífillinn er þó ekki bara...

Ný blanda fyrir hár, húð og neglur frá Terranova

Terranova beauty complexBlanda fyrir hár, húð og neglurHár, húð og neglur eru búin til úr sömu hráefnum og þurfa sömu næringarefni til að vera...

Þrúgukjarnaþykkni / Grape Seed

Þrúgukjarnaþykkni er auðugt bíóflavóníðum sem eru einstaklega gagnlegir heilsu manna og heita próantósýaníðar. Þeir eru afar sérhæfður hópur bíóflavónóíða, sem hefur verið rannsakaður ítarlega...

Sólberjakjarnaolía / e: Black

Sólberjakjarnaolía er afar auðug af gammalínólensýru (GLA) og er notuð í sama tilgangi og náttljósarolía (kvöldvorrósarolía). Þó að almenn tilhneiging sé til að uppræta...