10. desember, 2018

Lakkrísrót

Lakkrísrót hefur verið notuð frá alda öðli bæði sem matur og lyf. Jurtin var og er enn hátt metin í kínverskri læknisfræði. Í lakkrísrót...

Garðabrúða / e: Valerian / lat: Varleriana off.

Garðabrúða hefur róandi og slakandi verkun og er því einstaklega heppileg jurt fyrir þá sem eiga erfitt með að slaka á. Þessi jurt er...

Klóelfting / e: Horsetail / lat: Equisetum arvense

Aðalvirkni elftingar er frá kýsilsýrunni sem styrkir allan bandvef í líkamanum, hár, húð, neglur, lungnavef, bein og sinar. Í hefðbundnum lækningum er klóelfting notuð...

Gallexier frá floradix

Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...

Fróðleikur um magnaða jurt frá Víði Þór íþrótta- og heilsufræðingi

Fenugreek eða Grikkjasmári er planta af baunaætt sem hefur lengi verið ræktuð til nytja og á rætur að rekja til suður Evrópu og Asíu.Egyptar...

D-mannose og CranActin trönuberjaextrakt – Tvíefld virkni gegn þvagfærasýkingum

Þvagfærasýkingar eru glataðar og ótrúlega algengar.Margir, sérstaklega konur, lenda í því að fá þær reglulega og sumar fá þær ítrekað. Þetta getur orðið algjör...

Sólhattur / lat: Echinacea

Ónæmiskerfi líkamans er margbrotið og mikilvægt að það sé í lagi til að við höldum heilsu. Hæfni ónæmiskerfisins til að starfa eðlilega minnkar m....

Guggul / lat: Commiphora mukul

Gott gegn of háu kólesteróli, kransæðastíflu og blóðtappaGuggul er unnið úr múkul trénu sem er lítil planta af myrruætt. Hún er þakin þyrnum og...

Augnfró / e: Eyebright / lat: Euprasia frigida

Augnfró er ráðlögð við þrálátu nefkvefi, frjókornaofnæmi, hálsbólgu, bólgu í ennisholum og lungnakvefi. Jurtin styrkir slímhúð og þurrkar upp óhóflega mikið slím, þannig að...

Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

 Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt.Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...