Brynjaðu þig fyrir veturinn með Andrographis

Andrographis (Andrographis paniculata) hefur öldum sama verið í hávegum höfð sem lækningajurt. Hún á rætur að rekja til Asíu og er t.d. mikilvæg jurt...

Ginkgo biloba / Musteristré

Musteristré var eina jurtin sem lifði af eldstorminn í Hiroshima. Þetta austurlenska tré er hið eina sinnar ættar sem enn fyrirfinnst á jörðinni. Athygli...

Ætiþistill

Ætiþistill er meðal elstu lækningajurta. Forn-Egyptar höfðu mikla trú á plöntunni eins og sjá má á teikningum þeirra tengdum frjósemi og fórnum. Síðar notuðu...

Fáðu ekki í magann um jólin!

Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...

Augnfró / e: Eyebright / lat: Euprasia frigida

Augnfró er ráðlögð við þrálátu nefkvefi, frjókornaofnæmi, hálsbólgu, bólgu í ennisholum og lungnakvefi. Jurtin styrkir slímhúð og þurrkar upp óhóflega mikið slím, þannig að...

Geislablað / e: Butcher’s broom

Butcher´s broom sem heitir geislablað á íslensku inniheldur efni sem nefnast ruscogenin og neoruscogenin, en þessi efni styrkja æðaveggi. Jurtin virðist hafa víkkandi áhrif...

Lakkrísrót

Lakkrísrót hefur verið notuð frá alda öðli bæði sem matur og lyf. Jurtin var og er enn hátt metin í kínverskri læknisfræði. Í lakkrísrót...

Negulolía

Negulolía er unnin úr plöntu sem heitir á latínu Eugenia caryophyllus. Jurtin inniheldur um 70-85% af virka efninu eugenoli. Þetta efni finnst einnig í...

Garðabrúða / e: Valerian / lat: Varleriana off.

Garðabrúða hefur róandi og slakandi verkun og er því einstaklega heppileg jurt fyrir þá sem eiga erfitt með að slaka á. Þessi jurt er...

Er tími fyrir detox?

Floradix býður upp á öfluga hreinsandi jurtablöndu sem unnin úr lífrænum jurtum. Hér er komin blanda af jurtum sem styrkja hreinsunarferli líkamans.Detox frá Floradix...