12. desember, 2017

Dong Quai / Kínahvönn

Dong Quai eða kínahvönn er ein vinsælasta og virtasta jurt í Kína næst á eftir ginsengi. Dong Quai hefur jákæð áhrif á ýmis vandamál...

Sólhattur / lat: Echinacea

Ónæmiskerfi líkamans er margbrotið og mikilvægt að það sé í lagi til að við höldum heilsu. Hæfni ónæmiskerfisins til að starfa eðlilega minnkar m....

Lakkrísrót

Lakkrísrót hefur verið notuð frá alda öðli bæði sem matur og lyf. Jurtin var og er enn hátt metin í kínverskri læknisfræði. Í lakkrísrót...

Geislablað / e: Butcher’s broom

Butcher´s broom sem heitir geislablað á íslensku inniheldur efni sem nefnast ruscogenin og neoruscogenin, en þessi efni styrkja æðaveggi. Jurtin virðist hafa víkkandi áhrif...

Graskerskjarnaolía

Olían hefur verið notuð í aldanna rás sem náttúrumeðal. Notkun hennar í dag er mjög í anda þess hvernig frumbyggjar Norður Ameríku notuðu olíuna....

Negulolía

Negulolía er unnin úr plöntu sem heitir á latínu Eugenia caryophyllus. Jurtin inniheldur um 70-85% af virka efninu eugenoli. Þetta efni finnst einnig í...

Kamilla / e: Chamomile

Kamilla er góð við hvers kyns meltingartruflunum, ekki síst bólgum í meltingarfærum. Hún virkar græðandi á alla slímhúð og er einnig afar góð gegn...

Glitbrá / e: Feverfew

Glitbrá er þekkt lækningajurt frá fornu fari. Hún var notuð við ýmsum kvillum en á áttunda áratugnum urðu áhrif hennar gegn mígreni þekkt og...

Oreganó olía

Óreganó lauf hafa milt kryddað bragð sem gert hafa jurtina að einhverju vinsælasta kryddlaufi vesturálfu. Á síðari árum hafa menn uppgötvað að kjarnaolíu sem...

Blaðgræna / Chlorophyll

Blaðgrænu (chlorophyll) er að finna í öllum grænum plöntum og er mikilvægasti þátturinn í ljóstillífun plantna, en ljóstillífun, þar sem plöntur framleiða súrefni og...