19. febrúar, 2019

Blaðgræna / Chlorophyll

Blaðgrænu (chlorophyll) er að finna í öllum grænum plöntum og er mikilvægasti þátturinn í ljóstillífun plantna, en ljóstillífun, þar sem plöntur framleiða súrefni og...

Sólhattur / lat: Echinacea

Ónæmiskerfi líkamans er margbrotið og mikilvægt að það sé í lagi til að við höldum heilsu. Hæfni ónæmiskerfisins til að starfa eðlilega minnkar m....

Sólberjakjarnaolía / e: Black

Sólberjakjarnaolía er afar auðug af gammalínólensýru (GLA) og er notuð í sama tilgangi og náttljósarolía (kvöldvorrósarolía). Þó að almenn tilhneiging sé til að uppræta...

Júkka / e: Yucca

Yucca er eyðimerkurplanta sem í aldaraðir hefur verið notuð af indíánum í Ameríku og Mexíkó við ýmsum kvillum. Læknar í Kalíforníu mæla sérstaklega með...

Blómafrjókorn / Pollen

Býflugur sveimuðu um jörðina löngu áður en maðurinn svo mikið sem steig fæti inn í skóglendið og eru blómafrjókorn talin vera eldri en allt...

Blágrænir þörungar / Blue Green Algae

Blágrænir þörungar eru kjörin orkugjafi fyrir frumur líkamans. Þeir innihalda allar átta mikilvægu amínósýrurnar, klórofýl, beta karotín og vítamín B-12. Þeir eru eitthvert samanþjappaðasta...

Klórella / e: Chlorella

Chlorella (klórella) er smár einfrumungs-þörungur sem inniheldur gífurlegt magn af auðnýtanlegri blaðgrænu. Einnig inniheldur hann hátt hlutfall af prótíni (58%), kolvetni, öll B-vítamín, C...

Brynjaðu þig fyrir veturinn með Andrographis

Andrographis (Andrographis paniculata) hefur öldum sama verið í hávegum höfð sem lækningajurt. Hún á rætur að rekja til Asíu og er t.d. mikilvæg jurt...

Lakkrísrót

Lakkrísrót hefur verið notuð frá alda öðli bæði sem matur og lyf. Jurtin var og er enn hátt metin í kínverskri læknisfræði. Í lakkrísrót...

Klóelfting / e: Horsetail / lat: Equisetum arvense

Aðalvirkni elftingar er frá kýsilsýrunni sem styrkir allan bandvef í líkamanum, hár, húð, neglur, lungnavef, bein og sinar. Í hefðbundnum lækningum er klóelfting notuð...