17. ágúst, 2018

Fennel / lat: Foeniculum vulgaris

Fennel (lat: Foeniculum vulgaris) örvar mjólkurmyndun í brjóstum kvenna. Fennel er einnig notað í ungbarnate, til að losa ungbörn við meltingartruflanir og magaþembu. Þegar...

Geislablað / e: Butcher’s broom

Butcher´s broom sem heitir geislablað á íslensku inniheldur efni sem nefnast ruscogenin og neoruscogenin, en þessi efni styrkja æðaveggi. Jurtin virðist hafa víkkandi áhrif...

Ginkgo biloba / Musteristré

Musteristré var eina jurtin sem lifði af eldstorminn í Hiroshima. Þetta austurlenska tré er hið eina sinnar ættar sem enn fyrirfinnst á jörðinni. Athygli...

Blágrænir þörungar / Blue Green Algae

Blágrænir þörungar eru kjörin orkugjafi fyrir frumur líkamans. Þeir innihalda allar átta mikilvægu amínósýrurnar, klórofýl, beta karotín og vítamín B-12. Þeir eru eitthvert samanþjappaðasta...

Hjartafró / e: Melissa / lat: Melissa officinalis

Þessi jurt er notuð til að róa hugann og virkarjafnframt róandi á magann þegar streita leggst á hann og veldurmeltingartruflunum, vindgangi, súrum maga, ógleði...

Kelp / þari

Íslenska orðið þari er í raun samheiti yfir margar gerðir þörunga (e: seaweed) en á meðal þeirra eru söl, kombu, wakame og nori. Íslensku...

Piparmynta / lat: Mentha peperita

Góð áhrif piparmyntu á ýmsa sjúkdóma hefur verið kunn í alþýðulækningum frá því á 17. öld. Í dag er hún notuð jafnt innvortis sem...

Ætiþistill

Ætiþistill er meðal elstu lækningajurta. Forn-Egyptar höfðu mikla trú á plöntunni eins og sjá má á teikningum þeirra tengdum frjósemi og fórnum. Síðar notuðu...

Sólhattur / lat: Echinacea

Ónæmiskerfi líkamans er margbrotið og mikilvægt að það sé í lagi til að við höldum heilsu. Hæfni ónæmiskerfisins til að starfa eðlilega minnkar m....

Negulolía

Negulolía er unnin úr plöntu sem heitir á latínu Eugenia caryophyllus. Jurtin inniheldur um 70-85% af virka efninu eugenoli. Þetta efni finnst einnig í...