23. ágúst, 2019

Aloe vera

Þessi merkilega planta er sennilega þekktust fyrir græðandi eiginleika sína og er mikið notuð í snyrti- og hárvörur. Meira en 200 tegundir eru til...

Blómafrjókorn / Pollen

Býflugur sveimuðu um jörðina löngu áður en maðurinn svo mikið sem steig fæti inn í skóglendið og eru blómafrjókorn talin vera eldri en allt...

Júkka / e: Yucca

Yucca er eyðimerkurplanta sem í aldaraðir hefur verið notuð af indíánum í Ameríku og Mexíkó við ýmsum kvillum. Læknar í Kalíforníu mæla sérstaklega með...

Graskerskjarnaolía

Olían hefur verið notuð í aldanna rás sem náttúrumeðal. Notkun hennar í dag er mjög í anda þess hvernig frumbyggjar Norður Ameríku notuðu olíuna....

Gallexier frá floradix

Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...

Fáðu ekki í magann um jólin!

Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...

Ginkgo biloba / Musteristré

Musteristré var eina jurtin sem lifði af eldstorminn í Hiroshima. Þetta austurlenska tré er hið eina sinnar ættar sem enn fyrirfinnst á jörðinni. Athygli...

Lindiblóm / e: Lime tree / lat: Tilia

Lindiblómate er milt og róandi te og er jurtin einkar heppileg sem kvöldte eða svefnte. Lindiblómate er raunar oftast drukkið bara sem venjulegt neyslute,...

Arctic root eða Burnirót fyrir minni, einbeitingu og á álagstímum

Arctic root, Burnirót eða Rhodiola rosea á sér langa sögu sem lækningajurt en hún hefur um aldir verið notuð til að auka orku og...

Klóelfting / e: Horsetail / lat: Equisetum arvense

Aðalvirkni elftingar er frá kýsilsýrunni sem styrkir allan bandvef í líkamanum, hár, húð, neglur, lungnavef, bein og sinar. Í hefðbundnum lækningum er klóelfting notuð...