Er barnið þitt með kveisu, loft, hægðatregðu eða önnur meltingarvandamál?

Mommy´s bliss er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bætiefnum fyrir börn. Við kynnum til leiks tvær þeirra: Gripe water sem eru jurtadropar ætlaðir til...

Blágrænir þörungar / Blue Green Algae

Blágrænir þörungar eru kjörin orkugjafi fyrir frumur líkamans. Þeir innihalda allar átta mikilvægu amínósýrurnar, klórofýl, beta karotín og vítamín B-12. Þeir eru eitthvert samanþjappaðasta...

Sólhattur / lat: Echinacea

Sólhattur er einhvert algengasta jurt sem notuð hefur verið gegn kvefi og flensu, en einnig gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgu hjá börnum og jafnvel...

Negulolía

Negulolía er unnin úr plöntu sem heitir á latínu Eugenia caryophyllus. Jurtin inniheldur um 70-85% af virka efninu eugenoli. Þetta efni finnst einnig í...

Ginseng

Ginseng hefur fyrst og fremst verið notað til að auka andlegt og líkamlegt starfsþrek. Rannsóknir hafa einnig bent til að það styrki ónæmiskerfið. Ginseng hefur...

Fróðleikur um magnaða jurt frá Víði Þór íþrótta- og heilsufræðingi

Fenugreek eða Grikkjasmári er planta af baunaætt sem hefur lengi verið ræktuð til nytja og á rætur að rekja til suður Evrópu og Asíu. Egyptar...

Spirulina

Spirulina er vel þekkt sem einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Þetta er blá-grænþörungur sem þrífst í heitum, sólríkum löndum eins og Mið-...

Brenninetla

Brenninetla hefur oft verið ráðlögð við hverskonar húðvandamálum, hún nærir og mýkir þurra húð. Hún er sögð hreinsandi, er þá drukkið te að seyði...

Glitbrá / e: Feverfew

Glitbrá er nokkuð þekkt lækningajurt og hefur verið notuð við ýmsum kvillum en á áttunda áratugnum urðu áhrif hennar gegn mígreni þekkt og er...

Kelp / þari

Íslenska orðið þari er í raun samheiti yfir margar gerðir þarategunda (e: seaweed) en á meðal þeirra eru söl, kombu, wakame og nori. Íslensku...