22. febrúar, 2018

Fennel / lat: Foeniculum vulgaris

Fennel (lat: Foeniculum vulgaris) örvar mjólkurmyndun í brjóstum kvenna. Fennel er einnig notað í ungbarnate, til að losa ungbörn við meltingartruflanir og magaþembu. Þegar...

furubörukur / Pine Bark

Furubörkur inniheldur hóp bíóflavóna sem á vísindamáli heita oligómerik próantósýaníð samstæða (OPC). Það var franskur vísindamaður við Bordeaux háskóla, Jacques Masquelier sem ákvað að...

Sólberjakjarnaolía / e: Black

Sólberjakjarnaolía er afar auðug af gammalínólensýru (GLA) og er notuð í sama tilgangi og náttljósarolía (kvöldvorrósarolía). Þó að almenn tilhneiging sé til að uppræta...

Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

 Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt.Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...

Piparmynta / lat: Mentha peperita

Góð áhrif piparmyntu á ýmsa sjúkdóma hefur verið kunn í alþýðulækningum frá því á 17. öld. Í dag er hún notuð jafnt innvortis sem...

Júkka / e: Yucca

Yucca er eyðimerkurplanta sem í aldaraðir hefur verið notuð af indíánum í Ameríku og Mexíkó við ýmsum kvillum. Læknar í Kalíforníu mæla sérstaklega með...

Guggul / lat: Commiphora mukul

Gott gegn of háu kólesteróli, kransæðastíflu og blóðtappaGuggul er unnið úr múkul trénu sem er lítil planta af myrruætt. Hún er þakin þyrnum og...

Þrúgukjarnaþykkni / Grape Seed

Þrúgukjarnaþykkni er auðugt bíóflavóníðum sem eru einstaklega gagnlegir heilsu manna og heita próantósýaníðar. Þeir eru afar sérhæfður hópur bíóflavónóíða, sem hefur verið rannsakaður ítarlega...

Burnirót – Arctic root

Arctic root eða Burnirót á sér langa sögu og notuðu m.a. víkingar hana hér á öldum áður. Hún vex víða á Íslandi og er eins...

Gallexier frá floradix

Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...