Túnfífill / e: Dandelion / lat: Taxacum officinate

Túnfífillinn er einn versti óvinur garðeiganda. Hann fjölgar sér hratt og festir rætur eins og límdur væri við jörðina. Fífillinn er þó ekki bara...

PABA

PABA er stytting á nafninu para-aminó-bensósýra. PABA myndar einn af grunnefnisþáttum fólínsýru og er þáttakandi í nýtingu á pantótensýru. Það verkar sem hjálparhvati við...

Matcha (ekkert venjulegt) grænt te!

Bloom lífrænt japanskt matcha te er ekkert venjulegt grænt te. Matcha grænt te er gert úr ungum laufum tejurtarinnar sem eru síðan þurrkuð og möluð með...

Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt. Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...

Klórella / e: Chlorella

Chlorella (klórella) er smár einfrumungs-þörungur sem inniheldur gífurlegt magn af auðnýtanlegri blaðgrænu. Einnig inniheldur hann hátt hlutfall af prótíni (58%), kolvetni, öll B-vítamín, C...

Viltu bæta nætursvefn og andlega líðan?

Avena Sativa getur bætt nætursvefn, er sagt styrkjandi og eflandi fyrir taugakerfið og bætir andlega líðan. Avena Sativa er unnið úr lífrænum möluðum grænum jurtum...