Fróðleikur um magnaða jurt frá Víði Þór íþrótta- og heilsufræðingi

Fenugreek eða Grikkjasmári er planta af baunaætt sem hefur lengi verið ræktuð til nytja og á rætur að rekja til suður Evrópu og Asíu. Egyptar...

Yucca

Yucca hefur verið notuð við þvagsýrugigt og bólgum í þvagfærum og blöðruhálskirtli. Einnig hefur yuccan verið notuð við háum blóðþrýstingi og höfuðverkjum af völdum...

Kamilla / e: Chamomile

Kamilla getur reynst góð við hvers kyns meltingartruflunum, ekki síst bólgum í meltingarfærum. Hún getur virkað græðandi á alla slímhúð og er einnig afar...

Fennel / lat: Foeniculum vulgaris

Fennel (lat: Foeniculum vulgaris) getur hjálpað til við að örva mjólkurmyndun í brjóstum kvenna. Fennel er einnig notað í ungbarnate, til að losa ungbörn...

PABA

PABA er stytting á nafninu para-aminó-bensósýra. PABA myndar einn af grunnefnisþáttum fólínsýru og er þáttakandi í nýtingu á pantótensýru. Það verkar sem hjálparhvati við...

Þrúgukjarnaþykkni / Grape Seed

Þrúgukjarnaþykkni er auðugt bíóflavóníðum sem eru einstaklega gagnlegir heilsu manna og heita próantósýaníðar. Þeir eru afar sérhæfður hópur bíóflavónóíða, sem hefur verið rannsakaður ítarlega...