5. desember, 2017

Fáðu ekki í magann um jólin!

Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...

Gallexier frá floradix

Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...

Matcha (ekkert venjulegt) grænt te!

Bloom lífrænt japanskt matcha te er ekkert venjulegt grænt te.Matcha grænt te er gert úr ungum laufum tejurtarinnar sem eru síðan þurrkuð og möluð með...

Spilanthes

Spilanthes jurtin (Spilanthes oleracea), einnig þekkt undir nafninu Para Cress, er upprunin í Suður-Ameríku, finnst einnig í Afríku og er gjarnan ræktuð í hitabeltislöndum....

furubörukur / Pine Bark

Furubörkur inniheldur hóp bíóflavóna sem á vísindamáli heita oligómerik próantósýaníð samstæða (OPC). Það var franskur vísindamaður við Bordeaux háskóla, Jacques Masquelier sem ákvað að...

Aloe vera

Þessi merkilega planta er sennilega þekktust fyrir græðandi eiginleika sína og er mikið notuð í snyrti- og hárvörur. Meira en 200 tegundir eru til...

Augnfró / e: Eyebright / lat: Euprasia frigida

Augnfró er ráðlögð við þrálátu nefkvefi, frjókornaofnæmi, hálsbólgu, bólgu í ennisholum og lungnakvefi. Jurtin styrkir slímhúð og þurrkar upp óhóflega mikið slím, þannig að...

Avena sativa og súr kirsuber

Flestir ef ekki allir Íslendingar þekkja hafra í formi grautsins góða og hafa sennilega einhvern tímann á ævinni borðað hann.Minna þekktir eru líklega grænir...

Alfalfa

Alfalfa heitir einnig Lucerne. Ísl: refasmári, lat: Medicago sativa.Samkvæmt bókinni Íslenskar lækningajurtir eftir Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur eru virku efnin í alfalfa eða refasmára eins...

Blágrænir þörungar / Blue Green Algae

Blágrænir þörungar eru kjörin orkugjafi fyrir frumur líkamans. Þeir innihalda allar átta mikilvægu amínósýrurnar, klórofýl, beta karotín og vítamín B-12. Þeir eru eitthvert samanþjappaðasta...