Acidophilus
L. acidophilus er í hópi vinveittra gerla, sem hjálpa til við að byggja upp heilbrigðan og vel starfandi gerlagróður í meltinarfærunum. Skyldir gerlar eru...
Psyllium trefjar
Með nútíma vinnsluaðferðum í matvælaframleiðslu er megnið af trefjum fæðunnar fjarlægt og við sitjum uppi með trefjasnauða fæðu, svo sem hvít grjón og hvítt...
Er barnið þitt með kveisu, loft, hægðatregðu eða önnur meltingarvandamál?
Mommy´s bliss er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bætiefnum fyrir börn. Við kynnum til leiks tvær þeirra: Gripe water sem eru jurtadropar ætlaðir til...
Ertu að taka inn sýklalyf?
Sýklalyf eru tvíeggja sverð. Við megum vera afskaplega þakklát fyrir að þau eru til því að þau geta bjargað mannslífum. Á hinn bóginn eru...
Fáðu ekki í magann um jólin!
Nú nálgast át-hátíðin mikla, jólin. Það er gaman að fara á jólahlaðborð, baka 17 sortir, gæða sér á hangikjöti og nota allan rjómann í...
For daily immunity – hjálpar þér að verjast umgangspestum
Stór hluti ónæmiskerfisins er staðsettur í meltingarfærunum svo heilbrigð þarmaflóra er ákaflega mikilvæg þegar kemur að því að verja okkur fyrir hinum ýmsu sýkingum.For...
Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi
Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt.Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...
Terranova – hágæða vegan bætiefni án aukaefna
Bætiefnaheimurinn er hálfgerður frumskógur. Þetta er milljarða iðnaður og til eru ótal mismunandi tegundir sem eru eins misjafnar og þær eru margar.Það er gríðarlega...
For babies & children – góðgerlar fyrir börn frá fæðingu
Hágæða, rannsóknum studd góðgerlablanda fyrir börn frá fæðingu. Í dufti með prebiotic trefjum.Þarmaflóran okkar er gríðarlega mikilvæg. Hún hefur áhrif á alla okkar heilsu...
Gallexier frá floradix
Gallexier er safi til inntöku, gerður úr 12 jurtum sem eiga það sameiginlegt að vera beiskar og vera þekktar fyrir að styðja við starfssemi...