Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt.

Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst við uppþembu og vindgangi.

Margir sem klást við iðraólgu (irrtable bowel syndrome/IBS) nota hana með góðum árangri við að draga úr hvimleiðum einkennum.

Piparmyntuolía í sýruþolnum hylkjum er vænlegust til vinnings vegna þess að þannig kemst olían í gegn um magasýrurnar og niður í þarmana þar sem hún á að virka.

Solaray hefur bætt um betur og blandar við piparmyntuna rósmarín, kamillu og timjan en þær jurtir eru einnig þekktar fyrir að hafa róandi áhrif á meltinguna og draga úr lofti og vindgangi.